Íslandsvinir skoða í búðarglugga

Íslandsvinir skoða í búðarglugga

Kaupa Í körfu

ÞEIR létu rigninguna ekki á sig fá þessir snyrtilega klæddu herramenn sem spásseruðu um Bankastrætið í rigningarsuddanum sem ríkti í Reykjavík í gær. Ef til vill fannst þeim félögum skondið að sjá sólarvörn auglýsta í verslunarglugganum sem þeir gengu framhjá, en telja má sólardaga sumarsins á annarri hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar