Dagmar Steinmetz

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dagmar Steinmetz

Kaupa Í körfu

Dr. Dagmar Steinmetz hefur mikla þekkingu á viðskiptum í Mið-Evrópu og hefur áhuga á að fá íslenska fjárfesta til liðs við sig til að vinna að jarðhitaverkefni í Slóvakíu MYNDATEXTI Slóvakía "Ég vona að við eigum eftir að þróa mjög skemmtilegt og árangursríkt verkefni með íslenskum yfirvöldum og svo vona ég að fyrirtæki sem starfa í öðrum atvinnugreinum muni fjárfesta í Slóvakíu, tækifærin eru allavega fyrir hendi," segir dr. Dagmar Steinmetz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar