Heiðagæsaegg
Kaupa Í körfu
Svo virðist sem heiðagæsavarp hafi verið óvenju seint á ferðinni í ár eins og reyndar á við um varp hjá fleiri fuglum, eins og til dæmis hjá kríunni. Nú um liðna helgi mátti sjá mjög mikið um litla unga, nýskriðna úr eggjum sínum á Kringilsárrana. Það er óneitanlega tilkomumikil sjón að sjá þessar litlu verur reyna að skríða út úr eggjum sínum og virða lífið og tilveruna fyrir sér í fyrsta sinn. Þessi mynd var tekin þar á sunnudag og eins og sjá má er gat komið á annað eggið. Unginn sem stungið hefur gogginum út um gat á skurninu var tekinn til við að tísta. Raunar byrja ungarnir að tísta um leið og þeir verða fullvaxnir inni í egginu, þótt ekkert sé komið gatið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir