Útsölur

Eyþór Árnason

Útsölur

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR | Góð ráð til þess að gera góð kaup á útsölum Útsala, útsala. Orðið hljómar yndislega í eyrum en það þarf stundum dálitla kænsku til þess að gera góð kaup á útsölum. Unnur H. Jóhannsdóttir ákvað að ímynda sér að hún væri í fótbolta þar sem hann er svo vinsæll þessa dagana, spila sóknarbolta á útsöluvöllunum og beita þar fimm taktískum reglum. MYNDATEXTI: Sparikjólar og skartgripir eru á verulegum afslætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar