Gildas Flahault málar á Lækjartorgi

Gildas Flahault málar á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

VEGFARENDUR sem leið eiga um Lækjartorg þessa dagana geta fylgst með starfi hins franska málara Gildas Flahault. Í verkum hans fá litirnir svo sannarlega að njóta sín eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Stefnir hann að því að gera stórt útimálverk sem verður þrír sinnum sex metrar að stærð og staðsett á Lækjartorgi fram að helgi, gestum og gangandi til ánægju og yndisauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar