Grikklandsforseti í heimsókn

Eyþór Árnason

Grikklandsforseti í heimsókn

Kaupa Í körfu

KAROLOS Papoulias, forseti Grikklands, er hér á landi í opinberri heimsókn í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Heimsóknin hófst á miðvikudaginn en í gærmorgun ræddust forsetarnir við á Bessastöðum áður en skipulögð dagskrá hófst. Að fundi loknum héldu forsetarnir blaðamannafund á tröppum Bessastaða og sagði Ólafur Ragnar það vera táknrænt fyrir þessa fyrstu heimsókn grísks forseta til Íslands að sóli skini og í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins væri blaðamannafundur haldinn á tröppum Bessastaða. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson og Karolos Papoulias ræða við blaðamenn á tröppum Bessastaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar