Herstöðin á Miðnesheiði
Kaupa Í körfu
Starfsemi varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli er nú ekki nema svipur hjá sjón frá því sem áður var. Guðni Einarsson blaðamaður og Eyþór Árnason ljósmyndari heimsóttu völlinn og skoðuðu breyttar aðstæður. Leið okkar lá fyrst um íbúðahverfi á Keflavíkurflugvelli þar sem verið var að bera búslóð út í gáma á vörubílspalli. Starfsmenn Propack - Pökkunar og flutninga, sem er eitt þeirra fyrirtækja sem pakka búslóðum varnarliðsmanna, voru í óðaönn að ganga frá búslóð fjögurra manna bandarískrar fjölskyldu til flutnings. MYNDATEXTI: Hermenn voru að henda gömlum húsgögnum úr stóru flugskýli þar sem Orion-eftirlitsflugvélar voru yfirfarnar og lagaðar á árum áður. Hvert af öðru tæmast húsin sem tilheyrt hafa starfsemi Varnarliðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir