Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson opnar forvarnavef

Jim Smart

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson opnar forvarnavef

Kaupa Í körfu

VEFURINN www.vimulaus.is var opnaður formlega í Ráðhúsi Reykjavíkur 4. júlí sl. Borgarstjórinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson opnaði vefinn en sveitarstjórar stærstu sveitarfélaganna tóku þátt í þessari formlegu opnun með því að senda samtökunum kveðjur sem birtust á forsíðu heimasíðunnar. Stuðningsaðilar og nokkrir velunnarar samtakanna voru viðstaddir opnunina í Tjarnarsal Ráðhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar