Tökur á Astrópíu

Eyþór Árnason

Tökur á Astrópíu

Kaupa Í körfu

TÖKUR standa nú yfir á ævintýragrínmyndinni Astrópíu í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar og þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í Hafnarfirði á miðvikudaginn, var verið að taka eitt af upphafsatriðum myndarinnar. Astrópía segir frá ungri stúlku sem neyðist til að pluma sig í veröldinni einsömul eftir að kærasta hennar er stungið í fangelsi. Hún fær vinnu í leikjabúð þar sem undarlegir hlutir byrja að gerast. MYNDATEXTI: Davíð Þór fer með hlutverk Jolla bílasala. Kynning á nýjum bíl fer algjörlega úr skorðum í atriðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar