Herstöðin á Miðnesheiði

Eyþór Árnason

Herstöðin á Miðnesheiði

Kaupa Í körfu

NÚ eru aðeins um 800 bandarískir hermenn og fólk þeim tengt eftir á Keflavíkurflugvelli og hefur fækkað um tvö þúsund manns frá því í mars síðastliðnum, en þá tilkynntu bandarísk stjórnvöld þeim íslensku að varnarliðið yrði kallað frá landinu. Fjórar orrustuþotur og tvær þyrlur þyrlubjörgunarsveitarinnar eru enn á Keflavíkurflugvelli. Enn er búið í um 250 fjölskylduíbúðum af þeim rúmlega 800 sem eru til staðar í varnarstöðinni. Þá eru í varnarstöðinni um 1.400 einstaklingsíbúðir og annars konar gistirými og er þegar búið að rýma stærstan hluta þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar