Gunnlaugur Júlíusson - Langhlaup

Árni Torfason

Gunnlaugur Júlíusson - Langhlaup

Kaupa Í körfu

HUGAMÁLIÐ | Átta Íslendingar eru ofurmaraþonhlauparar Þetta áhugamál snýst svolítið mikið um það að setja sér markmið, takast á við verkefnin og klára þau. Það er ekkert sjálfgefið og svo fylgir þessu bara tóm ánægja," segir Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ofurmaraþonhlaupari. MYNDATEXTI: Ofurmaraþonhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson eftir 100 km hlaup í Óðinsvéum sem hann tók þátt í fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar