Laudardalslaug

Jim Smart

Laudardalslaug

Kaupa Í körfu

AÐ VENJU lyftist brúnin á góðviðrisþyrstum Íslendingum þegar sólin lét loks sjá sig á suðvesturhorninu í gær. Ungir sem aldnir flykktust í sundlaugarnar, sumir með virðulegar sundhettur, aðrir léku sér með glæsilega bolta og enn aðrir sleiktu einfaldlega sólina. Spáin fyrir helgina er áfram hagstæð Sunnlendingum og Vestfirðingum, en rigningu er spáð fyrir norðan og austan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar