Föstudags flipp

Eyþór Árnason

Föstudags flipp

Kaupa Í körfu

VEGFARENDUR sem leið áttu um Austurvöll í gær voru stöðvaðir af fulltrúum Lötu stelpunnar og spurðir kynlegra spurninga. MYNDATEXTI: Ritstjórn Lötu stelpunnar að störfum. Ugla Egilsdóttir tekur upp, Rakel Adolphsdóttir tekur mynd og Elín Björk Jóhannsdóttir tekur stöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar