Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn

Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn

Kaupa Í körfu

SELIRNIR í Húsdýragarðinum eru án efa eitt helsta aðdráttarafl garðsins. Þeir eru gjarnir á að sýna listir sínar fyrir gesti garðsins en þess á milli sóla þeir sig á bakkanum. Upp við steina sem eru í lauginni þeirra virðist sem selirnir séu í felulitabúningi, enda eflaust oft þarft í þeirra náttúrulega umhverfi. Þeir fönguðu engu að síður athygli ungra stúlkna sem heimsóttu garðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar