Rakel Halldórsdóttir og Hafþór Egill

Sverrir Vilhelmsson

Rakel Halldórsdóttir og Hafþór Egill

Kaupa Í körfu

Það hefur verið mikil gróska í safnastarfi síðustu ár. Ný söfn hafa verið stofnuð og eldri söfn hafa verið að endurnýja sýningar sínar, geymslur og meðferð safngripa. Þetta segir Rakel Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs, en í dag er íslenski safnadagurinn og af því tilefni bjóða söfn í landinu upp á fjölbreytta dagskrá og mörg þeirra bjóða upp á ókeypis aðgang. Safnaráð var stofnað með lögum árið 2001. Ráðið kom fyrst saman um haustið og hefur síðan haldið um 50 fundi. MYNDATEXTI: Rakel Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs, og Hafþór Egill Arnarson, sonur hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar