Mávar á tjörninni

Brynjar Gauti

Mávar á tjörninni

Kaupa Í körfu

Fyrst kláruðu þeir hrossakjötsfjallið. Síðan kláruðu þeir kjúklingafjallið. Nú eru öll kjötfjöll horfin og hreinlega skortur á kjöti. Kjötinnflytjandi lýsir áhrifum Impregilo og annarra stórra verktaka á Austurlandi á kjötmarkaðinn... ...Það er allt útskitið, og ef fólk ætlar með fjölskyldunni niður að Tjörn að gefa öndunum brauð þá hefur það frekar verið að gefa mávunum. Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi vill fækka sílamávunum. Það á bara að útrýma mávum af því að þeir garga, það fer í taugarnar á fólki. Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndarfélags Íslands, segir ekki næg rök fyrir útrýmingu að sílamávar valdi ónæði. MYNDATEXTI: Það ástfóstur sem mávarnir hafa tekið við Tjörnina í Reykjavík vekur litla hrifningu meðal borgarbúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar