Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Eyþór Árnason

Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Viðurkenningar Reykjanesbæjar 2006 fyrir hús og garða Reykjanesbær | Á fimmtudag voru afhentar við athöfn í Duushúsum viðurkenningar Reykjanesbæjar fyrir hús og garða 2006. Alls voru sjö eignir verðlaunaðar að þessu sinni. MYNDATEXTI: Túngata 15 Sérlega vel heppnuð endurbygging á gömlu húsi og lóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar