Rekstur til fjalls

Þorkell Þorkelsson

Rekstur til fjalls

Kaupa Í körfu

FJÖLÞJÓÐLEGUR hópur aðstoðaði Ingimar Ísleifsson, bónda á Sólvöllum á Rangárvöllum, við að reka fé sitt á afrétt, en hann var ekki langt frá Keldum þegar ljósmyndari hitti á hópinn. Sá siður að reka fé á afrétt er nú að leggjast af og flestir aka nú sauðfénu í afréttinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar