Árborgarsvæðið

Morgunblaðið/Sigurður Jónsson

Árborgarsvæðið

Kaupa Í körfu

Siggu á Grund dreymir um að eignast safnahús fyrir listmuni sína Flóahreppur | Kristólína Rós tekur á móti gestum sem heimsækja sýningu Siggu á Grund í Flóaskóla. Svipur hennar er dálítið dreyminn en lýsir ánægju og þessi ánægja er smitandi á einhvern hátt. MYNDATEXTI: Stöllur Sigga á Grund með Kristólínu Rós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar