Hafíssetur opnað á Blönduósi
Kaupa Í körfu
Blönduós | Hafíssetur var formlega opnað í Hillebrandtshúsi á Blönduósi fyrr í vikunni. Margt manna var við opnunina og er það samdóma álit þeirra sem séð hafa sýninguna að vel hafi til tekist. Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur og einn helsti hafíssérfræðingur landsins er höfundur texta og jafnframt helsti hvatamaður að stofnun hafíssetursins. Björn G. Björnsson útfærði og sá um uppsetningu á sýningunni. MYNDATEXTI: Farþegi Grímur Gíslason ásamt hvítabirni en þeir hafa komið til landsins með hafís stöku sinnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir