Jóhann Hjálmarsson
Kaupa Í körfu
Jóhann Hjálmarsson ljóðskáld var nýlega útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2006 en hann er fyrsti ritlistamaðurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu frá sveitarfélaginu. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um innri heiminn, uppreisnina gegn ljóðinu og ýmislegt fleira. MYNDATEXTI: Jóhann Hjálmarsson við listmuninn sem honum var gefinn þegar tilkynnt var að hann yrði bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2006. Jóhann hefur verið búsettur í Mosfellsbæ í 27 ár, segir að þar sé gott að yrkja, meðal annars á gönguferðum um bæinn. Muninn hannaði Inga Elín Kristinsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir