Jóhann Hjálmarsson

Jóhann Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

Jóhann Hjálmarsson ljóðskáld var nýlega útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2006 en hann er fyrsti ritlistamaðurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu frá sveitarfélaginu. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um innri heiminn, uppreisnina gegn ljóðinu og ýmislegt fleira. MYNDATEXTI: Jóhann Hjálmarsson við listmuninn sem honum var gefinn þegar tilkynnt var að hann yrði bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2006. Jóhann hefur verið búsettur í Mosfellsbæ í 27 ár, segir að þar sé gott að yrkja, meðal annars á gönguferðum um bæinn. Muninn hannaði Inga Elín Kristinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar