Sýning í Hafnarborg

Eyþór Árnason

Sýning í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Myndlist | Sýningin "Hin blíðu hraun" opnuð í Hafnarborg Í Hafnarborg verður í dag opnuð sýningin "Hin blíðu hraun". Á sýningunni gefur að líta verk tólf listamanna sem sótt hafa innblástur í íslenskt hraunlandslag. MYNDATEXTI: Á meðan sýningin stendur mun Halldór Ásgeirsson móta þessa stóru móbergshleðslu, sem reist hefur verið fyrir framan Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar