Nýlistasafnið opnanir

Nýlistasafnið opnanir

Kaupa Í körfu

SÝNING Myndhöggvarafélagsins í Nýlistasafninu undir titlinum Magn er gæði er samsýning tæplega fimmtíu listamanna sem hafa unnið verk úr postulíni. Hugmyndin "er tilraun til að gefa efninu og hlutverki þess aðra merkingu og möguleika" segir í texta sýningarinnar, og að sem slík leysi hún upp "hlutverk efnisins og réttlæti gildi sýningarinnar". MYNDATEXTI: Lísa Pálsdóttir og Björgúlfur Egilsson skoða postulínið á sýningunni í Nýlistasafninu. Síðasti sýningardagur er á morgun, sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar