Í hlutarins eðli

Eyþór Árnason

Í hlutarins eðli

Kaupa Í körfu

Í hlutarins eðli | Það vekur athygli þegar frægir hönnuðir og fyrirtæki beina sjónum sínum að börnum. Ragnheiður Tryggvadóttir fjallar um nýja og forvitnilega barnalínu. Ítalska framleiðslufyrirtækið Magis kynnti nýja ævintýralega barnalínu á síðasta ári. Magis er þekkt fyrir framsækna hönnun og framleiðslutækni og litríkar vörur úr polyplastefnum. Fólk tengir börn og hönnun ekki endilega saman í fyrstu og við höldum jafnvel að börn geri ekki kröfur og geti leikið sér með hvað sem er. MYNDATEXTI: Fötin í Me too línunni ýta líka undir skapandi leik og hugsun en á þeim eru eins og lítil hólf og vasar til að lauma í leyndarmálum eða geyma smáhluti. Á stuttermabolunum er til dæmis leikur með tölur, sem eru á hvolfi þannig að þær snúi rétt þegar sá, sem klæðist flíkinni lítur niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar