Norðurmýri
Kaupa Í körfu
Einhvers staðar í hugskotinu hefur lifað endurskin af grænum görðum í Norðurmýrinni, þar sem heill herskari af stelpum í ljósum sumarkjólum og hálfsokkum réð ríkjum. Þarna voru engir strákar fyrir utan tvo eða þrjá sem skiptu engu máli en fengu að vera með í saltabrauðsleik þar sem við lögðum allt hverfið undir okkur eða kýló sem ævinlega var leikið fyrir framan litlu trésmiðjuna hans Jóhanns á Auðarstræti 17. Og upp úr þessum jarðvegi spratt félagsskapurinn Kátar vinkonur fyrir rúmlega hálfri öld, án stofnskrár og formlegs félagatals en þó var Jóhanna með öll nöfnin á hreinu nú í vor þegar hún kallaði okkur saman, 11 talsins, til endurfunda í gamla hverfinu okkar. MYNDATEXTI: Barn að leik í Norðurmýrinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir