Supernova partý á Gauk á stöng

Sverrir Vilhelmsson

Supernova partý á Gauk á stöng

Kaupa Í körfu

MAGNI Ásgeirsson heldur áfram þátttöku í bandaríska Rock Star Supernova sjónvarpsþættinum en þar keppa 15 tónlistarmenn um að verða söngvarar hljómsveitarinnar Supernova, sem er skipuð Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsN'Roses. MYNDATEXTI: Sjöfn Ólafsdóttir, kynningarstjóri Skjás eins, með tveimur Portúgölum sem voru furðu hressir þó að Portúgal hefði tapað á HM fyrr um kvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar