Trúleysinginn Dawkins

Sverrir Vilhelmsson

Trúleysinginn Dawkins

Kaupa Í körfu

Richard Dawkins, prófessor í líffræði við Oxford-háskóla í Bretlandi, hefur verið framarlega í flokki þeirra sem hafa á grundvelli vísindahyggju og efahyggju talað mjög harðlega gegn trú og trúarbrögðum. Í viðtali í Kastljósinu 25. júní síðastliðinn lýsti Dawkins afar neikvæðri skoðun sinni á trú og trúarbrögðum og trúuðu fólki almennt. Þeim viðhorfum er svarað hér. MYNDATEXTI: Richard Dawkins "Að mati Dawkins er trú í reynd hættulegt fyrirbæri sem byggist á fáfræði og skorti á sjálfstæðri hugsun ..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar