Golffjölskylda úr Hafnarfirði

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Golffjölskylda úr Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

GOLFÍÞRÓTTIN sameinar oft fjölskyldumeðlimi á öllum aldri í skemmtilegri útiveru í bland við spennandi og krefjandi íþrótt. Meistaramót golfklúbba landsins standa nú yfir í flestum landshlutum og eru vellirnir þéttsetnir frá morgni til kvölds. MYNDATEXTI: Kjarni golffjölskyldunnar; Björgvin Sigurbergsson, Heiðrún Jóhannsdóttir, Sara Jóhannsdóttir, Helgi Snær Björgvinsson, Guðrún Brá Björgvinssdóttir og Sigurberg H. Elentínusson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar