Blátt áfram hlaup

Sverrir Vilhelmsson

Blátt áfram hlaup

Kaupa Í körfu

BOOT Camp-þjálfararnir Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundsson og Róbert Traustason hlupu í gær 100 km frá Hellu til Reykjavíkur til styrktar samtökunum Blátt áfram sem vinna að forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. MYNDATEXTI: Þeir Róbert Traustason, Arnaldur Birgir Konráðsson og Evert Víglundsson taka stutt stopp til að fá sér að drekka og huga að meiðslum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar