Nonnabúð hættir

Nonnabúð hættir

Kaupa Í körfu

Rokkaði einfarinn, sem er samt allra, hinn svartklæddi riddari alþýðunnar, náttúrubarnið í borginni, maður andstæðna en samkvæmur sjálfum sér, tvíburinn sem þarf alltaf að vera að gera eitthvað nýtt. Andagiftin fer aldrei langt frá listamanninum Jóni Sæmundi Auðarsyni, Nonna í Nonnabúð. (Forsíðumynd Tímaritsins)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar