Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 16:16 Ariel, sem er blanda af Labrador og Border Collie, er mætt í hvolpaskoðun. Hún er hraust og sýnir mikinn dugnað í þessari fyrstu læknisheimsókn. Er róleg og yfirveguð enda ýmsu vön þar sem gotsystkinin eru átta. Ariel heitir eftir hafmeyjunni en ekki þvottaefninu, svo því sé til haga haldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar