Dýraspítalinn Víðidal

Dýraspítalinn Víðidal

Kaupa Í körfu

Meðhöndlun málleysingjans Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. MYNDATEXTI: 16:27 Coco er fyrsta og eina kanínan sem leitar læknis þennan daginn. Hún hefur verið að reyta sig að neðan og Hrund kemst að þeirri niðurstöðu að það stafi af hormónabreytingum. Það ætti að lagast af sjálfu sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar