Anthony og Monique Browne
Kaupa Í körfu
GÆR kom að landi á annan tug breskra skútna frá siglingaklúbbnum The Royal Cruising Club, en þær eru komnar hingað til lands til að fagna því að 150 ár eru síðan breski lávarðurinn Dufferin sigldi til Íslands og annarra landa á ferð sinni um Norður-Atlantshaf árið 1856. Líklega er óhætt að kalla Dufferin lávarð einn af fyrstu Íslandsvinunum, en hann ferðaðist hingað til lands árið 1856 á skipi sínu Foam. Ásamt því að koma til Íslands sigldi hann víða um Norður-Atlantshafið, m.a. sigldi hann nálægt ströndum Jan Mayen áður en hann heimsótti Hammerfest í Norður-Noregi og Spitzbergen eyju á Svalbarða. MYNDATEXTI: Anthony og Monique Browne hyggjast sigla í mánuð til viðbótar á skútu sinni Quiver.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir