Stúlkur á írskum dögum á Akranesi

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Stúlkur á írskum dögum á Akranesi

Kaupa Í körfu

Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2006 valinn á írskum dögum á Akranesi ÍRSKIR dagar á Akranesi þóttu heppnast með ágætum í ár þrátt fyrir að lögregla hefði haft í nógu að snúast vegna ýmissa mála sem tengdust skemmtanahaldi hátíðarinnar. MYNDATEXTI: Þessar stúlkur léku knattspyrnu á írsku dögunum á Akranesi og skreyttu sig með þessum veglegu höfuðfötum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar