Sturla Friðriksson
Kaupa Í körfu
Við útskrifuðumst 1941 úr Menntaskólanum í Reykjavík og höfum hist á fimm ára fresti síðan þá," segir Sturla Friðriksson sem gaf nýlega út ljóðabókina Ljóð á léttum nótum en í henni eru níu ljóð sem hann samdi í tilefni af stúdentsafmælum sínum. "Ég var erlendis fyrstu árin eftir stúdentspróf svo það var ekki fyrr en á 15 ára stúdentsafmælinu sem ég samdi fyrsta ljóðið og svo hef ég samið eitt á fimm ára fresti síðan, fyrir utan tvö skipti þegar ég komst ekki á afmælishátíðina. MYNDATEXTI: Sturla Friðriksson semur eitt ljóð fyrir hvert stúdentsafmæli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir