Þórunn Anna og Kolbrún Ósk

Eyþór Árnason

Þórunn Anna og Kolbrún Ósk

Kaupa Í körfu

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Þórunn Anna 9 ára og Kolbrún Ósk 12 ára söfnuðu munum og seldu á Garðatorgi fyrir kr. 18.331. Verða peningarnir notaðir fyrir börn Barnaspítala Hringsins. Á myndina vantar Ólaf Jökul 5 ára sem einnig tók þátt í söfnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar