Vínsmökkun í Þingholti

Jim Smart

Vínsmökkun í Þingholti

Kaupa Í körfu

Vín | Steingrímur Sigurgeirsson Það er ekki á hverjum degi sem fulltrúar helstu víngerðarhúsa Bordeaux sækja Ísland heim en þeim heimsóknum fer þó fjölgandi og verða vonandi reglulegri í framtíðinni. Fyrir ári kom Patrick Maroteaux eigandi Chateau Branaire í St. Julien en hann er einnig í forsvari fyrir Union des Grands Crus Classé sem eru samtök bestu víngerðarhúsa Bordeaux. MYNDATEXTI: Hjónin Daniel og Florence Cathiard

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar