Penetreitor sýningar
Kaupa Í körfu
Í kvöld hefjast að nýju sýningar á leikritinu Penetreitor. Ásgeir Ingvarsson ræddi við aðstandendur sýningarinnar um sýninguna og ávinninginn af samstarfi leikara og geðsjúkra. VERKIÐ Penetreitor eftir Anthony Neilson vakti mikla athygli þegar það var sýnt síðasta sumar. Bæði þótti sýningin áhrifarík og frammistaða leikara eftirtektarverð, en ekki vakti síður athygli að uppfærslan var unnin í nánu samstarfi við Hugarafl, hóp fólks með geðsjúkdóma. MYNDATEXTI: Á myndinni eru þau Elín Ebba Ásmundardóttir frá Hugarafli, Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri og einnig allir þrír leikarar sýningarinnar: Jörundur Ragnarsson, Vignir Rafn Valþórsson og Stefán Hallur Stefánsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir