Auðunn Einarsson

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Auðunn Einarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikil spenna á lokakeppnisdegi meistaramótsins hjá Golfklúbbnum Keili í karlaflokki en þar léku þeir Auðunn Einarsson og Björgvin Sigurbergsson þriggja holu umspil um sigurinn og þegar enn var jafnt í rimmu þeirra var leikinn bráðabani þar sem Auðunn hafði betur á fyrstu holu. MYNDATEXTI: Auðunn Einarsson sigraði í bráðabana gegn Björgvini Sigurbergssyni á meistaramóti Keilis. Auðunn jafnaði við Björgvin á lokaholunni og hafði síðan betur í bráðabana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar