Superman frumsýning

Superman frumsýning

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er engu líkara en fjöldinn allur af ofurmennum hafi verið saman kominn í Sam-bíóunum í Kringlunni í gærkvöldi. Það var þó ekki þannig því hér var um að ræða forsýningu kvikmyndarinnar Ofurmennið snýr aftur en öllum sem horfa vildu var gert skylt að klæðast bol með merki ofurmennisins og voru bolirnir afhentir við innganginn í salinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar