Mávar á tjörninni

Brynjar Gauti

Mávar á tjörninni

Kaupa Í körfu

GEIR Ómarsson, íbúi í Krummahólum, er orðinn vanur að heyra öskrin í mávum á nóttunni þar sem þeir sveima kringum blokkirnar í Breiðholti í leit að einhverju ætilegu. En í gær kynntist hann bíræfni þeirra svo um munaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar