Sigurður Bragi Guðmundsson
Kaupa Í körfu
EF venjulegur fólksbíll hefði flogið fram af hæð á malarvegi á 160 km hraða og tekið 30 metra stökk og lent harkalega á veginum, hefði hann gjöreyðilagst og leiða má líkum að því að dauðaslys hefði hlotist af, jafnvel þótt bíllinn hefði haldist á veginum. Það er hið ægilega högg sem kemur á bíl og ökumann í lendingunni sem getur gert út af við fólk við þessar aðstæður. Jafnvel þótt Sigurður Bragi Guðmundsson rallkappi til 20 ára hefði verið í fimm punkta öryggisbelti í rallbíl sínum þar sem hann tók samskonar flug sem hér að ofan var lýst, varð honum ekki forðað frá alvarlegu slysi og til marks um alvarleikann, þá stórskemmdist rallbíllinn þótt hann sé margfalt sterkari og betur búinn en venjulegur bíll. MYNDATEXTI: Sigurður var hætt kominn en er laus af spítala og einbeitir sér að bata heimavið með syninum Agnari Inga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir