Álafoss Kvosinni fyrirhugaður vegur

Álafoss Kvosinni fyrirhugaður vegur

Kaupa Í körfu

Íbúar og unnendur Álafosskvosar í Mosfellsbæ berjast nú af krafti gegn fyrirhugaðri lagningu tengibrautar þvert í gegnum kvosina. Hvað er þeim svona kært og hvers vegna vilja þeir ekki brautina? Anna Pála Sverrisdóttir og Árni Sæberg röltu um svæðið ásamt staðkunnugum. MYNDATEXTI: Ásgarður Verndaður vinnustaður 28 manns sem framleiða leikföng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar