Eiríkur Ingi Friðgeirsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eiríkur Ingi Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

Í eldhússtússinu heima er nauðsynlegt að hafa réttu græjurnar. Sigrún Ásmundar hitti meistarakokkinn Eirík Inga Friðgeirsson, núverandi hótelstjóra á Holtinu, og fékk hann til að segja sér frá því sem hann getur ekki verið án og lærði í leiðinni hvernig best er að skera lauk án þess að allt renni út í sandinn. MYNDATEXTI: Eiríkur Ingi Friðgeirsson í eldhúsinu heima. Matvinnsluvélin ómissandi á heiðursstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar