Menntamálaráðherra blaðamannafundur

Sverrir Vilhelmsson

Menntamálaráðherra blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Starfsnámsnefnd leggur til í skýrslu sinni að starfsnám verði metið til jafns við bóknám til stúdentsprófs Niðurstöður nefndar sem menntamálaráðherra skipaði til að fjalla um starfsnám á Íslandi voru kynntar í gær. Gunnar Páll Baldvinsson skoðaði tillögurnar sem gera ráð fyrir að stúdentsprófið verði endurskilgreint. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fjallar um niðurstöður starfsnámsnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar