Minnisvarði um franska sjómenn reistur

Ljósmynd/Gunnar Kristjánsson

Minnisvarði um franska sjómenn reistur

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Skólaskip franska sjóhersins, gólettan L'Etoile, lagðist að bryggju í Grundarfjarðarhöfn um miðjan dag á þriðjudag. Auk 30 manna áhafnar flutti skútan með sér steinkross einn mikinn og fornan sem reistur var með viðhöfn á Grundarkampi þar sem hinn forni Grundarfjarðarkaupstaður stóð. MYNDATEXTI: Minningablóm - Rósum fleytt til minningar um franska sjómenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar