Markarholt

Sverrir Vilhelmsson

Markarholt

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða á lóðinni við Suðurlandsbraut 58-62 í Reykjavík hafa verið stöðvaðar. Ágreiningur hefur verið um lóðarréttindin sem í upphafi var úthlutað til Markarholts ses, en Mörkin ehf. hefur staðið fyrir framkvæmdinni undanfarið. Aðilar málsins bíða nú ákvörðunar borgaryfirvalda. MYNDATEXTI: Jón Tryggvi Kristjánsson, endurskoðandi Spangar ehf. (t.v.), og Sigurbjörn Kristinn Haraldsson, stjórnarformaður Spangar ehf. og byggingarstjóri, á byggingarstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar