Malbikun í Safamýri

Sverrir Vilhelmsson

Malbikun í Safamýri

Kaupa Í körfu

SEM fyrr er sumarið háannatími gatnagerðar og malbikunar, enda þarf að laga göturnar eftir ágang salts og nagla vetrartímans. Þessir strákar hjá Loftorku Reykjavík ehf. voru að störfum í Safamýrinni og unnu hörðum höndum við að klára verkið á sem skemmstum tíma enda malbikun ávallt unnin í kapp við tímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar