Frá Kálfaströnd - Verðlaunamynd BFH

Birkir Fanndal Haraldsson

Frá Kálfaströnd - Verðlaunamynd BFH

Kaupa Í körfu

Óvíða getur fegurra bæjarstæði en á Kálfaströnd í Mývatnssveit. Þar stendur nú ein burst eftir af gamla torfbænum og múrhúðað timburhús sem byggt var 1915 hefur einnig látið mikið á sjá. Bátur var í fjöru og beið ferðalangs í lognblíðunni þegar Birkir Fanndal Haraldsson fréttaritari tók þessa friðsælu mynd sem valin var best í flokki mynda úr náttúru og umhverfi. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar