Kárahnjúkar
Kaupa Í körfu
EINHVERJAR tafir hafa orðið á afgreiðslu steypu frá BM Vallá til stíflustæðisins við Kárahnjúka undanfarna daga. Þegar haft var samband við Ómar R. Valdimarsson, talsmann Impregilo, staðfesti hann við Morgunblaðið að BM Vallá hefði afgreitt minna magn af steypu í síðustu viku en gert hafði verið ráð fyrir, eða 700 tonn í stað 1.700 tonna. "Við erum nú að steypa kápuna á stíflunni og hefur stíflugerðin hingað til verið á nokkuð góðu skriði, en þetta getur hins vegar valdið töfum," segir Ómar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir