Kárahnjúkar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

EINHVERJAR tafir hafa orðið á afgreiðslu steypu frá BM Vallá til stíflustæðisins við Kárahnjúka undanfarna daga. Þegar haft var samband við Ómar R. Valdimarsson, talsmann Impregilo, staðfesti hann við Morgunblaðið að BM Vallá hefði afgreitt minna magn af steypu í síðustu viku en gert hafði verið ráð fyrir, eða 700 tonn í stað 1.700 tonna. "Við erum nú að steypa kápuna á stíflunni og hefur stíflugerðin hingað til verið á nokkuð góðu skriði, en þetta getur hins vegar valdið töfum," segir Ómar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar